Viðburðir – Arena Gaming

Viðburðir

May 11, 2023

26.05 Gametívi Live – Lokakvöld

Gametíví crewið ætlar að enda seasonið með alvöru veislu í Arena Gaming föstudaginn 26.maí. Veislan hefst kl 20:00 og verða tilboð á bæði veitingum og drykkjum […]
April 29, 2023

10.05 Eurovision Pubquiz með Aroni Mola og Arnari Þór

Risastórt Eurovision pubquiz verður haldið í Arena miðvikudaginn 10 maí og hefst fjörið kl 20:30! Bræðurnir Aron Mola og Arnar Þór sem halda uppi hlaðvarpinu Ólafssynir […]
April 21, 2023

05.05 – Risa FIFA 2on2 mót

Arena, Red Bull og RÍSÍ kynna risastórt FIFA mót! Sigurliðið fær flug, gistingu og miða á leik í Enska Boltanum! Þar að auki verður hellingur af […]
April 21, 2023

29.04 – CS:GO Wingman Mót

Arena, Red Bull og RÍSÍ kynna Wingman mót í CS:GO. Finndu þinn besta wingman, mættu í Arena 29.- 30. apríl og þið gætuð unnið svakalegan ferðapakka […]
April 21, 2023

19.04 – Valorant Community Night

Arena ætlar að halda alvöru Community Night fyrir Valorant samfélagið. miðvikudaginn 19. apríl. Tilvalið að mæta því það er frí daginn eftir! Veislan byrjar klukkan 18:00 og […]