Gametíví crewið ætlar að enda seasonið með alvöru veislu í Arena Gaming föstudaginn 26.maí. Veislan hefst kl 20:00 og verða tilboð á bæði veitingum og drykkjum […]
Risastórt Eurovision pubquiz verður haldið í Arena miðvikudaginn 10 maí og hefst fjörið kl 20:30! Bræðurnir Aron Mola og Arnar Þór sem halda uppi hlaðvarpinu Ólafssynir […]
Arena, Red Bull og RÍSÍ kynna Wingman mót í CS:GO. Finndu þinn besta wingman, mættu í Arena 29.- 30. apríl og þið gætuð unnið svakalegan ferðapakka […]
Arena ætlar að halda alvöru Community Night fyrir Valorant samfélagið. miðvikudaginn 19. apríl. Tilvalið að mæta því það er frí daginn eftir! Veislan byrjar klukkan 18:00 og […]