Sumarið
hjá Arena


Sumarnámskeið Arena 2025!

Í boði er sumarnámskeið í rafíþróttum hjá Arena fyrir börn á aldrinum 7–15 ára. Á námskeiðinu spila börn tölvuleiki við jafningja sem hæfa aldri undir handleiðslu reyndra þjálfara okkar. Börnin læra jafnframt betri hegðun á internetinu, rétta líkamsbeitingu við tölvunotkun, mikilvægi andlegrar heilsu sem og þjálfun vöðvaminnis og snerpu, en hluti af námskeiðinu er dagleg útivera og hreyfing..

💚 SKRÁNING HÉR! 💚


Staðsetning: Arena Gaming, Smáratorgi 3, 201 Kópavogi.

Fyrir hvaða aldur? Fyrir börn 7–15 ára (fædd 2010–2018). Iðkendum er skipt upp eftir aldri og leikjavali.

Vinsælustu leikirnir? Minecraft, Roblox, Rocket League, Among Us og Fortnite. Við bjóðum upp á yfir 100 leiki í PC tölvum okkar og Playstation 5.

💚 Tímasetningar

    Námskeiðin eru kennd viku í senn, í boði eru eftirfarandi tímasetningar:
  • Allur dagurinn: 09:00–16:00 (húsið opnar kl. 8:45)
  • Fyrir hádegi: 09:00–12:00 (húsið opnar kl. 8:45)
  • Eftir hádegi : 13:00–16:00 (húsið opnar kl. 12:45)
  • 1. Námskeið 10. – 13. júní (4 dagar)
  • 2. Námskeið 16. – 20. júní (4 dagar)
  • 3. Námskeið 23. – 27. júní
  • 4. Námskeið 30. júní – 4. júlí
  • 5. Námskeið 7. – 11. júlí
  • 6. Námskeið 14. – 18. júlí
  • 7. Námskeið 5. – 8. ágúst (4 dagar)
  • 8. Námskeið 11. – 15. ágúst

💚 Verð

Hvert námskeið kostar kr. 29.900 heill dagur / 18.900 kr. hálfur dagur
(4 dagar: 23.900 kr. / 14.900 kr.) – Veittur er 10% systkinaafsláttur.

💚 Innifalið

  • 🎟️ 2 klst inneign í Arena að námskeiði loknu
  • 🍕 Pizzaveisla á lokadegi
  • 🕹️ Prufuvika - rafíþróttir á haustönn 2025
  • 📜 Viðurkenningarskjal (diplóma)
  • 📌 Skráning hafin!
    💚SKRÁNING HÉR! 💚
    ATH: Vinsamlegast skráið nafn barns og kennitölu í athugasemd við greiðslu.

    📧 Spurningar? Hafðu samband: arena@arenagaming.is