Til hamingju með afmælið!

Afmæli
hjá Arena


Arena er frábær staður til að halda barnaafmæli. Öflugar PC og PS5 tölvur til að leika sér í og frábærar veitingar frá veitingastaðnum okkar Bytes. Foreldrar eru velkomnir í kaffibolla á meðan afmælinu stendur en þjálfararnir okkar hjálpa krökkunum í tölvunum.
Frábær þjónusta! Héldum afmæli fyrir strákinn okkar og starfsfólkið gerði allt til þess að gera veisluna eftirminnilega, sjáumst á næsta ári!

Haukur Jarl / Umsögn af Facebook

Veldu pakkann sem hentar þér!

Afmæli

Arena-Afmæli 1

3.490per barn

Innifalið í pakkanum er pizzahlaðborð frá veitingastaðnum okkar Bytes ásamt ávaxtasafa.

Þegar krakkarnir eru búnir að næra sig halda þau inn í Arena salinn þar sem starfsfólk okkar kemur þeim af stað í þeim tölvuleikjum sem þau kjósa.

Innifalinn tími í sal er 1,5 klst og heildartími afmælis áætlaður um 2 klst.

Lágmarksfjöldi 8 börn
Afmæli

VIP Afmæli

3.990per barn

Innifalið í pakkanum er pizzahlaðborð frá veitingastaðnum okkar Bytes ásamt ávaxtasafa.

Afmælið fer fram í VIP herbergi Arena þar sem er einn stór sófi fyrir allt að 12 börn, þrjú risasjónvörp og þrjár PlayStation 5 tölvur ásamt fjarstýringum fyrir alla.

Heildartími afmælis áætlaður um 2 klst.

Lágmarksfjöldi 6, hámarksfjöldi 12.
Bókaðu afmælið hér!

Bókaðu afmælið með því að fylla út pöntunarblaðið hér til hiðar. Við höfum svo samband til að staðfesta bókunina og veita frekari upplýsingar.