Til hamingju með afmælið!

Afmæli
hjá Arena


Arena er frábær staður til að halda barnaafmæli. Öflugar PC og PS5 tölvur til að leika sér í og frábærar veitingar frá veitingastaðnum okkar Bytes. Foreldrar eru velkomnir í kaffibolla á meðan afmælinu stendur en þjálfararnir okkar hjálpa krökkunum í tölvunum.