Vetrarfrí 24. & 25. febrúar – Lærið rafíþróttir í Arena!
Ertu að leita að einhverju skemmtilegu og nýju fyrir börnin þín á vetrarfríinu? Við bjóðum upp á námskeið í rafíþróttum dagana 24. og 25. febrúar! Hér fá börn á aldrinum 7 til 15 ára að kynnast nýjum vinum, þróa samskiptahæfileika og samvinnu, auk þess að huga að heilbrigðri líkams- og sálartengingu.
Kl. 9:00-12:00 eða kl. 13:00-16:00 – Hægt er að skrá barn á bæði námskeið!
Spilað á Alienware tölvum – PS5 fjarstýringar í boði.
Verð: 7.900 kr fyrir hálfan dag & 15.000 kr fyrir heilan dag.
Nokkur pláss laus!
2-fyrir-1 á pizzahlaðborði Bytes fyrir börn og fylgdarmenn.
Skráning: https://loom.ly/Xv3fCvM
Vertu hluti af framtíð rafíþrótta á Íslandi – sjáumst í Arena!
Fyrir nánari upplýsingar, sendu póst á: danielsig@arenagaming.is