Ertu tilbúin(n) að skora á aðra í hörkuspennandi keppni? Komdu með liðsfélaga og taktu þátt í 2v2 riðlakeppni þar sem allir fá tækifæri til að berjast um glæsilega vinninga!
KEPPNISFYRIRKOMULAG:
Format: 2v2, 4 lið í hverjum riðli
Tvö efstu lið úr hverjum riðli fara í Winners Bracket
Tvö neðstu lið fara í Losers bracket
Spilað er til úrslita í báðum brackets
Glæsileg verðlaun í báðum brackets frá Arena, Bytes, Ölgerðinni, Elko, Match Attax & GameTíví!
Þátttökugjald: 3.000kr.- á mann
Innifalið í skráningu:
Pepsi Max
Doritos
Match Attax pakki
2 klst spilatími á Arena
1.000 kr. inneign á Bytes
Glaðningur frá Elko
Skráning til og með 12. FEBRÚAR!
Skráning:
https://loom.ly/BL2uJck
ATH. það er takmarkað pláss – skráðu þig og tryggðu þér sæti í keppninni!