Það var frábær stemning í Arena 15. febrúar þegar GameTíví mættu á FC25 FIFA mót hjá Arena.
Færri komust að en ég vildu og viku fyrir mót var kominn langur biðlisti.
Í kjölfarið var ákveðið að setja upp sambærilegt mót í mars mánuði og verður það auglýst síðar.
Kepptu 19 tveggja manna lið til úrslita. Keppt var til veglegra verðlauna.
Keppendum var haldið á tánum með að yfir leiktímann voru dregnir út af handahófi og gefið veglega vinninga.
Þar að auki voru gefin verðlaun fyrir 1-2 og 3. sætiðndaði mótið með veglegum vinningum frá:
Doritos, Match Attax, Elko, Senu, Bytes, Arena, Ölgerðinni, Pepsi max.