WARZONE
FESTIVAL
Arena og GameTíví kynna WARZONE FESTIVAL laugardaginn 4.maí!
Með því að kaupa miða á viðburðinn færð þú aðgang að opnu Warzone lobby frá kl 13:00 til 01:00, PubQuiz í boði Gametíví og pizzahlaðborð frá Bytes, veitingastað Arena – og auðvitað verða fljótandir veitingar á góðu tilboði allan daginn.
Droppinn munu rúlla allan daginn, allskyns vinningar í boði fyrir sigurvegara, frumlega og skemmtilega spilara
ATHUGIÐ: Spilarar koma með sína eigin tölvur (PC eða Playstation). Þau sem spila með controller þurfa að mæta með sína eigin – annan búnað útvegar Arena (skjá, heyrnatól, lyklaborð, mýs).