● Komdu í pílu -með smá tvisti!
Partý Píla
hjá Arena
Partý pílan á Arena sameinar klassíska pílukeppni við nýjustu leikjatæknina. Dartsee skjákerfið heldur utan um stig, sýnir myndbönd af hverju skoti og kveikir á keppnisskapinu – jafnvel hjá þeim sem hafa aldrei kastað áður!
Fullkomin skemmtun fyrir vinahópinn, afmælið eða fyrirtækjasamkvæmið!
Veldu það sem hentar þínum þörfum!

Partý Píla 50mín/110mín

Partý Píla 110mín
Fyrir hvern hentar þetta?
-
Vinnustaði sem vilja brjóta upp daginn með skemmtilegri samkeppni
-
Vinahópa sem vilja eitthvað nýtt og öðruvísi
-
Afmæli, steggjapartý, hópefli og kvöld með góðum félagsskap
Hver er upplifunin?
-
Keppið í mismunandi leikjum – allt frá hefðbundnu 501 til skemmtilegra mini-leikja
-
Skjáir fylgjast með og sýna hvar pílurnar lenda.
-
Píluspjöldin eru tengd spjaldtölvu, sem sér um sjálfvirka stigagjöf og útreikninga. Sem er einnig hægt að fá sendar beint í símann þinn!
-
Fullt af hlátri, stemningu og adrenalíni
-
Hægt að panta drykki og mat beint úr Bytes veitingastaðnum
Fjör fyrir hópinn þinn!
Bókaðu tíma fyrir þinn hóp í Partý Pílu hér fyrir neðan til hægri, þar sem hægt er að sjá lausa tíma og ganga frá greiðslu.
Ertu með sér óskir og vilt fá tilboð sem hentar þínum hóp. Fylltu þá út skráningar glugga hér neðar til vinstri og við höfum samband við fyrsta tækifæri!