NFL THANKSGIVING TÍU JARDANA OG ARENA

Nú er opið fyrir bókanir á NFL Thanksgiving Tíu Jardana í Arena – stórkostlegt þakkargjörðarkvöld með tveimur stórleikjum, matarveisla að amerískum sið og PubQuiz í boði Tíu Jardanna.

Fimmtudaginn 27. nóvember breytist Arena í alvöru Thanksgiving NFL-hátíð með beinum útsendingum, kalkúni, fjöri og frábæru andrúmslofti.


🏈 Leikur + PubQuiz – Packers vs. Lions

✔ Sæti á leikinn Packers vs. Lions kl. 18:00
PubQuiz með Tíu Jardarnir eftir leik
💵 Verð: 1.000 kr

➕ Bættu við alvöru Thanksgiving-máltíð: djúpsteiktur kalkúnaleggur, sætkartöflumús, salat og sósa – aðeins 3.990 kr í forsölu.


🏈 Leikur + Matur + PubQuiz – Þakkargjörðarveisla

✔ Sæti á Packers vs. Lions
Thanksgiving-máltíð (kalkúnn + meðlæti)
PubQuiz með Tíu Jardarnir
💵 Verð: 4.990 kr – takmarkað magn / aðeins í forpöntun


🏈 Chiefs vs. Cowboys – Frítt!

✔ Sæti á leiknum Chiefs vs. Cowboys kl. 21:30
💵 Verð: 0 kr – en bóka þarf vegna eftirspurnar

➕ Thanksgiving-máltíð í boði fyrir 3.990 kr (forsala).


🎉 Þakkargjörð í Arena er fullkomin blanda af íþróttum, mat og stemningu. Tryggðu þér sæti áður en allt selst upp!