League of Legends Viewing Partý – Arena Gaming

League of Legends Viewing Partý

Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

League of Legends Viewing Partý

10/04/2022 @ 01:00 06:00

Á sunnudaginn 10. apríl ætlum við að hittast og horfa á LEC finals í League of Legends í Arena!

Úrslitaleikurinn hefst klukkan 15:00 og mælt er með því að mæta fyrr uppá að ná góðum sætum! Eftir finals verður haldið pubquiz og mun SIGGOTV og HAFDAL spyrja okkur spjörunum úr!

Sigurliðið í pubquiz fá allir í liðinu tvo tímar í spilun í ARENA!

Sérstakt leikjatilboð verður á BYTES á meðan úrslitaleikurinn er í gangi. Pítsa af matseðli + gos = 1.990 kr.- eða pítsa af matseðli + bjór 2.990 kr.-

Sjáumst í ARENA á sunnudaginn!

Free