Arena Gaming 👾 | Um Arena

Arena

Við hjá Arena veitum úrvalsþjónustu fyrir þig og þínar tölvuleikja þarfir!
Allt frá tölvum sem eru ekki inn á hefðbundnum heimilum upp í ljúffengan mat og drykk.  
Arena er tilvalinn staður fyrir tölvuleikjaiðkendur hvort sem það sé til að undirbúa sig fyrir stórmót eða til þess að skemmta sér með vinum eða fjölskyldu.

Við leggjum okkur fram við að veita framúrskarandi upplifun. Í vetur verða haldnir viðburðir á borð við Smash-bros tournament, Arcade night, LockIn’. Fjöldi viðburða í samstarfi við RÍSÍ eins og CS:GO Stórmeistaramót Vodafone-deildarinnar að ógleymdum áhorfs partíum fyrir alla stærstu rafíþrótta- og tölvuleikjatengda viðburði og svo margt fleira.

Hlökkum til að sjá þig í Arena!

Einn,tveir og SPILA!

120 TÖLVUR FRÁ ALIENWARE

25 PLAYSTATION 5 TÖLVUR

Um Arena